0 Karfan þín
Takk!
    Þú ert með vörur í körfunni
    Þú hefur sett 1 vöru í körfuna
    Samtals

    Cotton Nr. 8

    100% Bómull

    Lengd: 165 metrar

    Þyngd: 50 grömm

    Ráðlögð prjónastærð: 3-3,5mm

    Prjónafesta 10x10: 26 lykkjur 

    Frábært garn úr 100% bómull. Bandið má þvo á 60°C í þvottavél og hentar mjög vel fyrir barnateppi. Bandið hefur verið mjög vinsælt hjá okkar viðskiptavinum í tuskugerð og er stundum kallað tuskubandið.