Tight Fit uppskrift
Til að prjóna gullfallegu Tight Fit peysuna okkar sem hefur verið svo vinsæl hjá okkur þarf einfaldlega að velja sér tvo fallega liti hjá www.gefjun.is og versla þar 7 dokkur af plötulopa (sem ætti að vera nægt magn fyrir peysur upp í XL/XXL, þar sem 6 dokkur myndu fara í aðallit peysunnar og 1 í munstrið). Ef þú verslar lopann hjá Gefjun kostar peysan ekki nema 2.793 kr. ! (Ef þú vilt fá uppskriftina senda í PDF formi sendu okkur tölvupóst á gefjun@gefjun.is)